søndag den 4. november 2012

Það er allt á fullu um þessar mundir. Hekla vill helst vera í fjöri og ef það vantar fjör, þá býr hún það til. Hún er farin að borða mat og er með góða matarlyst. Hún vill helst alltaf vera standandi og reisir sig upp við nánast allt og fikrar sig svo áfram.
 
 

søndag den 7. oktober 2012

Nokkrar myndir frá því síðast.
Hekla hélt upp á hálfsársafmæli 22 september
Nokkrir afmælisgestanna
Úti að leika



Að borða hjá ömmu Lenu

Úti að róla
Alltaf að príla

Hekla ásamt leikfélögum








søndag den 16. september 2012

Það er margt að gerast hjá Heklu Elísu um þessar mundir. Hún byrjaði að skríða fyrir tæpum mánuði síðan og er orðin mjög hraðskreið. Hún er líka farin að príla svo mikið að við þurftum að breyta stillingunni á rimlarúminu hennar svo hún henti sér ekki yfir rimlana. Hún er komin með eina tönn, farin að borða graut og er búin að fara í sund.

Nennir ekki lengur að liggja í vagninum. Vill heldur sitja og vera með útsýni
Matartími. Er farin að smakka graut og grænmetisstöppu.
Kíkti með Nettie á Kastellet.
Margt spennandi þar.
Það fór vel á með Svenna og Heklu.
Fannst rosa gaman í sundi og hamaðist í næstum heilan klukkutíma
..og var alveg búin á því á eftir
Gaman í ruggustólnum
Sjáumst

tirsdag den 28. august 2012

Ágúst: Ísland og Lena 60 ára

Nýkomin úr baði, á leið til Íslands
Hekla og Siggi upp í sumarbústað á Þingvöllum
Elli, stóri bróðir Sigga var mjög vinsæll
Biggi að renna fyrir lax í Borgarfirði
Kjarri að renna fyrir lax í Borgarfirði
Gummi að mala í símann í Borgarfirði
Þessi verður stoppaður upp
Hekla sótti ýmsa menningarviðburði á Íslandi
Með ömmu í sólinni
Lone og amma Lena með Heklu á 60 ára afmæli Lenu
Hekla hjá Lonu móðursystur
Hekla með langafa Frede
Labbtúr í Marielyst
Það tók ekki langan tíma. Hekla er orðin fræg og birtist ásamt Charlotte í kynningarefni fyrir barnajóga

torsdag den 26. juli 2012

Slakað eftir erfiðan dag
Góða gesti bar að garði
Funi er algjör fagmaður. Hér með syni sína Þór og Ragnar
Börn Dags og Unnar, Blær og Líf
Í Fælledparken með Casperm, Nettie og kjölturakkanum þeirra
OMG
OMG 2

mandag den 16. juli 2012

Dagurinn hjá Heklu byrjar yfirleitt milli 5 og 6 og þá hjalar hún og skríkir þangað til hún er búin að koma öllum í stuð
Hekla með Kristínu frænku sem er nýflutt heim frá Madrid
Þvottadagur